Mjög góð mæting var að venju, þrátt fyrir að skvísukvöld væri á Lynghálsinum og mættu þær að sjálfsögðu á báða staðina.
Næst verður jólafundur 16.des. og ætlum við að hafa eitthvað góðgæti á fundinum, hafið með ykkur eitthvað klink til að setja í baukinn til að borga kokkinum.