Það var meiriháttar flott mæting á fyrsta hitting vetrarins og virkilega gaman að hitta alla og sjá þá frábæru handavinnu sem allir eru að gera, maður fær alltaf fullt af hugmyndum við að sjá og spjalla um handavinnu.
Fyrir þá sem hafa áhuga á bútasaum þá er einn vefur sem er í algeru uppáhaldi en hann heitir Moda Bake Shop http://www.modabakeshop.com/ þarna er fullt af fríum uppskriftum og leiðbeiningum lið fyrir lið hvernig á að sauma, alger snilld.
Hlökkum til að sjá ykkur í október
HE og FÁ
Handavinnuklúbbur starfsmanna Íslandsbanka tók til starfa 11.okt 2004, voru það nokkrir starfsmenn sem saumuðu bútasaum sem tóku sig saman og hittust eina kvöldstund í mánuði - síðan hefur þetta þróast út í alla, almenna handavinnu og samveru meðal starfsmanna og ekki síst eftirlaunaþega. Við hittumst eina kvöldstund í mánuði yfir vetrartímann.
17. september 2010
9. september 2010
Vetrardagskrá
Vetrardagskrá handavinnuklúbbs starfsmanna Íslandsbanka, þriðja fimmtudag í mánuði með einni undantekningu í apríl.
Við byrjum kl. 18 og erum fram eftir kvöldi.
Staðstetning Skarfasker.
16. september 2010
21. október 2010
18. nóvember 2010
16. desember 2010
20. janúar 2011
17. febrúar 2011
17. mars 2011
5.maí 2011
Við byrjum kl. 18 og erum fram eftir kvöldi.
Staðstetning Skarfasker.
16. september 2010
21. október 2010
18. nóvember 2010
16. desember 2010
20. janúar 2011
17. febrúar 2011
17. mars 2011
5.maí 2011
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)